Verkefni fyrirtækisins hafa verið margvísleg og fjölbreytt frá stofnun þess

 Untitled

Mynd: frá Sundhöll Reykjavíkur þar sem Rafís ehf. sá um alla raflagnavinnu

2021-2022

  • Eiríksgata 5, Landspítalinn
  • Hverfisgata 88, íbúðir
  • Eskiás 1-8, fjölbýlishús
  • Félagsbústaðir, íbúðir
  • Össur Grjóthálsi, viðbygging
  • Borgartún 24, íbúðir 
  • Smiðjan Brugghús, Selfossi
  • Brasserie Kársnes, veitingastaður
  • Fjöldi annarra þjónustuverkefna fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Skylagoon2

Mynd: frá Sky lagoon þar sem Rafís ehf. sá um alla raflagnavinnu

2011-2020

  • Sky Lagoon, Kársnesi
  • Park Inn Hotel, Keflavík
  • Grandi mathöll
  • Kex Hostel, stækkun
  • Íbúðir Hverfisgötu 85-93
  • Íbúðir Hverfisgötu 92
  • Íbúðir Mýrargata 18
  • Íbúðir Urðarbrunnur 33-35 & 130-134
  • Urriðaholtsskóli
  • Kvikubanki
  • Skarðshlíðarskóli Hafnarfirði
  • Vatnsvirkinn, Skemmuvegi 48
  • Gylfaflöt 10-12, iðnaðarhúsnæði
  • Tannlæknastofan Holtasmára 1
  • Hótel Kría Vík í Mýrdal
  • Slökkvistöð Höfuðborgarsvæðisins í Mosfellsbæ
  • Oddsson Hostel
  • Baazar Restaurant í gamla JL húsinu
  • Nýr golfskáli Golfklúbbs Mosfellsbæjar, Klettur
  • Fosshótel Reykjavík
  • Nýbygging Sundhallar Reykjavíkur
  • Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
  • Icelandair Hotel Vík
  • Icelandair Hotel Marina
  • Smiðjan Brugghús, Vík í Mýrdal
  • Volcano Hotel, Vík í Mýrdal
  • Reiknistofa Bankanna
  • Flugvellir, skrifstofur Icelandair í Hafnarfirði
  • Vinnslustöðin Vestmannaeyjum, mótor- og uppsjávarhús
  • Vefarastræti 7-11
  • Fjöldi annarra þjónustuverkefna fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Golfskálinn

Mynd frá: Golfskálanum í Mosfellsbæ og Blik Bistro, eitt af verkefnum Rafís ehf.

2010 

  • Stofnlagnakerfi Ljósleiðara tölvu og síma H1
  • Hamborgarafabrikkan H1
  • Happ veitingastaður H1
  • Garðskáli H1
  • Saumsprettan H1.
  • Olís skrifstofur H1.
  • LS Retail H1.
  • Bjútíbar Kalla Berndsen. H1.
  • Landsbókasafn H1.
  • Líkamslögun. H1.
  • Arkís H1.
  • Tannlæknastofur H1
  • Vélsmiðjan Hamar Sandgerði.
  • Vélsmiðjan Hamar Grundartanga.
  • Hótel Dyrhólaey Mýrdal.
  • Fiskvinnsla Ísfélags Vestmannaeyja Þórshöfn
  • Þjónustuverkefni fyrirtæki og einstaklingar.
  • Hamar ehf Þórshöfn Langanesi.
  • Ýmis þjónustuverkefni fyrirtækja og einstaklinga.

Hotel Kría2

Mynd: frá Hótel Kríu í Vík þar sem Rafís ehf. sá um alla raflagnavinnu

2009

  • Stofnlagnakerfi H1 Turn Höfðatorgi.
  • Serrano H1.
  • J.P Lögmenn H1.
  • BBA Legal H1.
  • Þjónustuíbúðir Vík Mýrdal  3 hús
  • Krikaskóli Mosfellsbæ.
  • Einbýlishús Skálahlíð Mosfellsbæ.
  • Ýmis þjónustuverkefni fyrirtækja og einstaklinga.

Hotel Kría

Mynd: frá Hótel Kríu í Vík þar sem Rafís ehf. sá um alla raflagnavinnu

2008 

  • Geymslur og aðstaða kjallara  B1 Borgartúni.
  • Bílastæðahús H1 Borgartúni.
  • Verslun Samkaupa Hverafold.
  • Steypurafmagn H1 Turn Höfðatorgi
  • Einbýlishús Skálahlíð Mosfellsbæ.
  • Parhús í Friggjarbrunni.
  • Einbýlishús í Urðarbrunni.
  • Fiskvinnsla Ísfélags Vestmannaeyja Þórshöfn.
  • Ýmis þjónustuverkefni fyrirtækja og einstaklinga.

Blik

Mynd: frá Blik bistro í Mosfellsbæ þar sem Rafís ehf. sá um alla raflagnavinnu

2007 

  • Verslun  Samkaupa Bifröst.
  • Tannlæknastofa Háteigsvegi.
  • Einbýlishús Hvannakri 9 og 10
  • Ýmis þjónustuverkefni fyrirtækja og einstaklinga.

SkylagoonHellir

Mynd: frá Sky Lagoon þar sem Rafís ehf. sá um alla raflagnavinnu

2006 

  •  Þjónustumiðstöð  bílaleigunnar ALP Keflavíkurflugvelli
  • Verslun Samkaupa Búðarkór.
  • Ýmis þjónustuverkefni fyrirtækja og einstaklinga.

Upplýsingar

Rafís ehf.
rafisehf@rafisehf.is

Desjamýri 8 - 270 Mosfellsbær

Sími 512 7200 - Fax  512 7201

Gsm Einar - 892-2071 

Gsm Guffi -  824-0426

Gsm Vaka - 863-3309 (reikningar)

Kt. 690506-2030

Um Rafís

Rafís ehf. er í hópi stærstu rafverktakafyrirtækja landsins og við höfum gríðarlega reynslu og þekkingu á öllum sviðum rafiðnaðarins.

Markmið okkar er að sinna viðskiptavinum af fagmennsku, bjóða góða þjónustu og vandvirkni í hvívetna.

 Framúrskarandi 232020 2021 1

© 2017 Rafís ehf. - Allur réttur áskilinn.

Search