Rafísfólk við leik og störf

  • Hjá okkur er alltaf líf og fjör, en við leitumst eftir því að hafa gott andrúmsloft á vinnustaðnum, sem endurspeglast í lágri starfsmannaveltu hjá okkur.
  • Starfsmannafélag Rafís skipuleggur viðburði fyrir starfsmenn nokkrum sinnum á ári og fyrirtækið skipuleggur aðra viðburði og þá gjarnan með mökum og fjölskyldum starfsfólks. 
  • Við höfum m.a. haldið grjóthörð pílumót, keilumót, golfmót og fleira. Þá bökum piparkökuhús með börnum starfsmanna, förum erlendis og árlega er stórskemmtileg fjölskylduútilega með hinni stálmögnuðu armbeygju- og plankakeppni. 

 

Smelltu HÉR til þess að skoða myndir af okkur við leik og störf.

RafsALC

Upplýsingar

Rafís ehf.
rafisehf@rafisehf.is

Desjamýri 8 - 270 Mosfellsbær

Sími 512 7200 - Fax  512 7201

Gsm Einar - 892-2071 

Gsm Guffi -  824-0426

Gsm Gulla - 824-0422 (reikningar)

Kt. 690506-2030

Um Rafís

Rafís ehf. er í hópi stærstu raflagnafyrirtækja landsins og við höfum gríðarlega reynslu og þekkingu á öllum sviðum rafiðnaðarins.

Markmið okkar er að sinna viðskiptavinum af fagmennsku, bjóða góða þjónustu og vandvirkni í hvívetna.

 

© 2017 Rafís ehf. - Allur réttur áskilinn.

Search